Ég er alltaf að sjá inná grúbbum þar sem fólk er að leita að hugmyndum hvernig það á að skreyta jólatréið sitt. 
Og ég sjálf lenti í vandræðum og eyddi alltof löngum tíma í rúmfatalagernum starandi á jólakúlur. Ætti ég að hafa þemað blátt eða hvítt? Rautt og gull? Silfur? bara gull? Grænn og rauður?  Endaði með því að skreyta tréíð með grænum,rauðum og gullkúlum og notaði gulaseríu á tréið og setti gull stjörnu á toppinn. Síðan toppaði ég þetta með því að hengja nammistangir. 

En ef þú ert í vandræðum ætla ég að deila með ykkur þeim myndum ég hafði vistað af pinterest.

Jólatré | Skreytingar 1

Jólatré | Skreytingar 2

Jólatré | Skreytingar 3

 

Jólatré | Skreytingar 5

Jólatré | Skreytingar 6

Jólatré | Skreytingar 7

Svo ef allt fer til fjandans þá er alltaf hægt að redda sér!

Jólatré | Skreytingar 8

 

Jólatré | Skreytingar 9

Ég heiti Ásdís Guðný og er stofnandi glam.is
Er 25 ára gömul búsett í Mosfellsbæ með Frosta syni mínum og maka honum Viktor Blöndal.
Ég stunda nám í Háskólanum í Reykjavík og er á frumgreinadeildinni þar.