Sunnudaginn 8. október vorum við stelpurnar í Kolaportinu að selja föt til styrktar Bleiku slaufunnar og náðu við heldur betur góðum árángri. Það góðum að við þurfum að drífa okkur í að taka upp vidjó númer tvö! Hér kemur áskorun sem Dísa og Sunna tóku að sér.

 

Ég heiti Ásdís Guðný og er stofnandi glam.is
Er 25 ára gömul búsett í Mosfellsbæ með Frosta syni mínum og maka honum Viktor Blöndal.
Ég stunda nám í Háskólanum í Reykjavík og er á frumgreinadeildinni þar.