Sunnudaginn 8. október vorum við stelpurnar í Kolaportinu að selja föt til styrktar Bleiku slaufunnar og náðu við heldur betur góðum árángri. Það góðum að við þurfum að drífa okkur í að taka upp vidjó númer tvö! Hér kemur áskorun sem Dísa og Sunna tóku að sér.